Það eru til nokkrar aðferðir til að smíða snerla.
Ein af þeim er sú aðferð sem pabbi minn notaði, hann notaði eitthverskonar planka sem hann fræsti út úr 12 kubba sem mynduðu 3 hringi. Síðan límdi hann þá saman, reyndar með örðum viðartegundum á milli, og þá var skelin nánast tilbúin.
Önnur aðferð er að gera það eins og í þessu videoi:
http://www.youtube.com/watch?v=WCPvDhrFTw4 Ég held að þetta sé auðveldasta leiðin til að gera heima hjá sér. Eina sem maður þarf er harðviður, sög, mikin sandpappír og slatta af tíma(ásamt öðrum hlutum sem ég man ekki eftir).
Þriðja og algengasta aðferðin er að notað plywood og begja hann í hring og líma annan plyvið utaná þða og svo framvegis.
Síðan er að gera edge-ana. Þá þarf að pússa eða saga út 45° eða eittthvað sem þú vilt. Kann ekki að útskýra þetta. Og líka að pússa smá þar sem skelin snertir snerlana.
Svo er á eftir því hægt að lakka eða wrapa trommuna.
Að bora er ekkert rosa mikið mál, bara mæla 2svar og fara varlega.
Ef þú ert ekki fær að gera þessa hluti getur pantað skel, hardware og allt bara á www.amdrumparts.com
Þeir hjá því fyrirtæki taka að sér að gera edge-ana og bora ef þú kaupir skel+hardware hjá þeim. Þá þarf maður í raun bara að lakka eða wrapa skelina og setja síðan saman.
Takk fyrir mig.