Jæja ætla að prófa að skella elskunni minni á sölu.
Þetta er '88 korina epiphone explorer, keyptur í Rín fyrir eitthverjum 2 árum síðan. Honum hefur verið haldið í toppstandi síðan þá.
Ástæða fyrir sölu er einfaldlega sú að mig langar í eitthvern gítar sem er nær þungarokkinu, inniheldur t.d. floyd rose, fleiri fret og viðráðanlegri pickuppa.

Tilbúinn að selja hann á 70.000 býst ég við en ég skoða einnig skipti ef þið teljið ykkur hafa eitthvað sem ég gæti haft áhuga á og gæti jafnvel borgað smá upp í þann gítar.

Mynd af samskonar gítar:
http://www.chrisguitars.com/epi06explorer58korina-bk.jpg