Fender FM212R:
100W Fender magnari sem er með tveim 12" Fender Special Design keilum. Þessi fjölhæfi magnari er með þrjár rásir (Clean/Drive/More Drive) spring reverb og Mid Contour takka. Einnig er hann með effect loop og preamp output þannig að þú getur tengt hann beint í mixer. Með magnaranum fylgir 2-takka footswitch (Channel Select og Drive/More Drive).

Magnarinn er um 3-4 ára og er vel farinn.

Myndir:
http://img357.imageshack.us/my.php?image=dsc01981su2.jpg
http://img219.imageshack.us/my.php?image=dsc01984zj5.jpg
http://img219.imageshack.us/my.php?image=dsc01990hi7.jpg
http://img297.imageshack.us/my.php?image=dsc01991qk4.jpg

Nánari upplýsingar:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/fender/fm_212r/
http://www.sweetwater.com/store/detail/FM212R/

Verð:
Þegar ég keypti hann þá kostaði hann 30.000 kr í Hljóðfærahúsinu. Hann kostar eitthvað um 35.000 kr i dag.

Ég ætla að setja á hann aðeins:
15.000 kr


VOX AD30VT
Vox Valvetronix AD30VT 30W gítarmagnararinn notast við “Valve Reactor” tæknina frá Vox. Með henni færðu alvöru lampa tón ásamt stöðugleika solid-state magnara. í magnaranum eru 11 klassísk magnara sound ásamt 11 effektum sem gerir hann að mjög fjölbreytum og skemmtilegum magnara. Einnig eru 2 rásir sem þú getur still eins og þú vilt og preset-mode. Það er headphone line out og þú getur keypt footswitch fyrir magnaran í Tónabúðinni.

Magnarinn er að verða 4. ára en ég keypti hann notaðan fyrir ári hérna á Huga. Það er búið að skrifa hljómsveitarnafn aftan og á aðra hliðinna á honum af fyrri eiganda en ég setti Fender og Shure límmiða yfir það.

Magnarar sem að :
# Boutique Clean (Dumble Steel String Singer)
# Black 2x12“ (Fender ”Blackface" Twin Reverb)
# Tweed 4x10" ('59 Fender Bassman)
# AC15 ('62 Vox AC15)
# AC30TB ('90s Vox AC30 Top Boost)
# UK ‘70s (’69 Marshall Plexi haus)
# UK ‘80s (’83 Marshall JCM800 haus)
# UK Modern ('90s Marshall JCM2000 haus)
# Numetal (Peavy)
# US Higain ('91 Soldano SLO100 haus)
# Boutique OverDrive (Steel String Singer)
Effektar:
# Auto Wah
# Compressor (MXR Dyna-comp)
# Compressor + Phaser (Phaser: MXR Phase 90)
# Compressor + Chorus
# Chorus + Delay (Chorus: Boss CH-1)
# Chorus + Reverb
# Flanger + Reverb (MXR analouge flanger)
# Tremolo + Reverb
# Rotary + Reverb
# Delay
# Reverb

Myndir:
http://img257.imageshack.us/my.php?image=dsc01973vt6.jpg
http://img392.imageshack.us/my.php?image=dsc01974lm0.jpg
http://img401.imageshack.us/my.php?image=dsc01976xa5.jpg
http://img265.imageshack.us/my.php?image=dsc01977ft6.jpg
http://img265.imageshack.us/my.php?image=dsc01978rf7.jpg
http://img357.imageshack.us/my.php?image=dsc01979pv1.jpg

Nánari upplýsingar:
http://www.voxamps.co.uk/valvetronix/ad15-30-50-100vt.asp Upplýsingar, hljóðdæmi, myndbönd og fleira
http://www.gearwire.com/vox-ad30-vt.html Myndband
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/vox/ad30vt/index.html Dómar
http://guitars.musiciansfriend.com/product/Vox-Valvetronix-AD30VT-30W-Guitar-Combo?sku=481959 Upplýsingar og hljóðdæmi

Verð:
Hann kostar nýr 28.990 kr í Tónabúðinni

Ég ætla að setja hann á aðeins:
12.000 kr


Ég er staddur á Akranesi en fer til Reykjavíkur reglulega
Hafið samband annaðhvort hérna á Huga, í gaukzi(hjá)gmail.com eða í síma 659-9525.