Þetta er Hufner 63 modelið, sem er búinn að vera í geymslu síðan 1970 og eitthvað. Ég var að pæla, væri hægt að fá eitthvað fyrir hann. Bodyið er með rauðu leðri og það eina sem er að honum er að það vantar “bridge-ið” á hann, annars er hann í góðu standi. Það er hætt að framleiða þessa gerð og ég hef heyrt að þetta sé sama gerð og Hank Marvin úr The Shadows notaði ;)

Er þessi gítar klassískur safngripur eða bara flak???