Var búinn að frétta af því að Tónabúðin og Hljóðfærahúsið væru að sameinast fyrir nokkrum mánuðum en það er búið að staðfesta það:
Laugardaginn 27. september verður Tónabúðinni í Skipholti 21. lokað…
En mánudaginn 29. september opnar
sameiginleg stórverslun Tónabúðarinnar og
Hljóðfærahússins að Síðumúla 20 með
áður óþekktu vöruúrvali hér á landi á :).
af
http://tonabudin.is/