DISTORTION:

Digitech Black 13 Scott Ian Signature

Ég keypti þennan effect síðasta haust í hljóðafærahúsinu en hef voða lítið notað hann. Ég á 3 distortion effecta og nota bara einn þeirra svo þessi er eiginlega bara ónotaður. Ég hef stundum haft hann tengdan við magnarann þar sem hann hefur slatta af flottum sondum og þá er það aðalega model 7 sem ég nota. það er svona pitch shift/delay sem getur verið allveg awesome að leika sér með.

Mynd:
http://www.airportmusic.com/images/LargerPics/Dig_Black13.jpg
Mynd af mínu eintaki:
http://images.hugi.is/hljodfaeri/131137.jpg

Features:
Þessi effect er með sjö modelum sem eiga að hljóma eins og soundið hans Scott Ian í Anthrax. Þetta eru soundin sem maður fær á takkanum lengst til hægri:

1. I Am The Law - Among the Living (Distortion)
2. Madhouse - Spreading the Disease (Distortion)
3. March of the S.O.D. - S.E.D. (Distortion)
4. Protest & Survive - Attack of the Killer B's (Distortion)
5. Room For One More - Sounds of White Noise (Distortion)
6. What Doesn't Die - We've Come For You All (Distortion)
7. Finale - State of Euphoria (Delay/Pitch eitthvað)

Alls er hann með 4 stillingar.
Level, til að hækka og lækka í honum.
Control 1, Bass EQ stilling
Control 2, Treble EQ stilling
Model, stillingin sem stillir hvaða sound þú ert að spila (sjá að ofan á listanum)

Hann er með eitt Input og tvö output. Annað outputið er til að tengja hann í mixerinn og hitt er fyrir Magnarann.

Í þessu Demo-i er hægt að heyra í honum:
Demo:
http://www.digitech.com/products/Pedals/ScottIan/demo.phpOg
ef það er ekki nóg þá er líka video af Scott Ian að nota hann:
Video:
http://www.digitech.com/products/Pedals/ScottIan/video.php

Digitech Artist series pedalarnir hafa fengið mjög góða dóma allstaðar og hafa þá meðal annar fengið Total Guitar Best Buy og Best Effects pedal of the Year.

Að mínu mati er þetta fínn pedall. Hann er mjög “harsh” og ekki með smooth distortion heldur svona Hardcore thrash metal sound. Myndi líklega henta best í hardcore tónlist, Crossover thrash, Black eða Death metal.

hann kostar held ég núna í hljóðfærahúsinu 16900 krónur og er á 30 % afslætti
Sel hann á 7000 krónur

Kemur í kassanum og með power supply og ábyrgð! held að hún sé uppá eitt ár í viðbót. held það allavega.

Digitech Death Metal

Keypti þennann pedall fyrir rúmu ári minnir mig en man ekki á hvað mikið. held það hafi verið einhver skipti…

Mynd:
http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality,85/brand,sameday/DeathMetal-5d8d9bb829c83a40043526864f7bd335.jpg

En þetta er mjög brútal distrtion effect sem býður uppá helling af “wet” distortion og er einn sá þyngsti í geiranum ;)

Features:
Hann er með fullann þriggja banda eq:
Bass
Mid
High
og Level til að stilla styrkinn.

þeir hjá digitech lýsa honum svona:

We basically just turned the gain up to 11 and ripped the knob off!

Hann er semsagt ekki með gain stillingu… En það er í raunnini ekki mínus að mínu mati. hann er samt mjög góður. komm ér nokkuð á óvart. Ég fýlaði hann ekket sérstaklega fyrst en þegar ég lærði aðeins meira áhann þá brjaði ég að elska hann. Ég er ekki frá því að ég hafi tekið upp sólóin í laginu Pyrotechnics (hérna: www.myspace.com/metallicassaultice ) með þessum pedal en er samt ekki hundrað % á því. En ástæða sölu er bara eins og með hitt stöffið, mig vantar pening og ég nota þennann effect ekkert. Boss Metal Zone er nóg fyrir mig. Hann er líka meira “My sound”. En rétt stilltur er þessi effect allveg heví góður. Hann er með tvo input, eitt mixer og eitt amp og svo bara eitt output sem er í gítarinn þa. Er mögulega með kassann fyrir hann enþá. ekki viss samt.

Nóg um það held ég, á effectinn límdi ég lítið blað með 4 góðum stillingum sem eru nokkuð þægilegar.

Sel hann á 4000 krónur

PHASER:

MXR custom shop Phase 90:

Mynd:
http://www.proguitarshop.com/images/products/628_01.jpg

Keypti þetta flotta tæki í sumar af notandanum tjeko gér á huga. Ég nota þennann effect slatt við baraq að leika mér og meira seigja komið með nokkur phaser riff á hann en ég bara þarf peninginn… óttarlega leiðinlegt að láta hann frá sér… Hann er bara með einn takka sem er bara speed og ræður víbringnum á honum. Einfaldur effect sem getur helling. fokk þægilegur og bara skemtilegur… er ekki einu sinni viss um að ég láti hann frá mér…

Keypti hann á: 8000 krónur (var þeð ekki tjeko?)
Sel hann á 7500 krónur. eins og ég seigi vill helst ekki la´ta hann frá mér… hann kemur í kassanum með öllum bæklingum og stöffi…

VOLUME/WAH:

Morley Vol/Wah:


Mynd:
http://www.banzaieffects.com/files/images_detailed/14536_2.gif

Annar effect sem er mér nokkuð kær…

Keypti hann í sumar í englandi og hef notað hann slatta, bæði verið að fíflast´i wah-inu og svo er volume þægilegt á bæði hljómsveitræfingum og líklega live. hef aldrei notað hann live en ég býst við því að hann sé góður þar.

Features:
On/off switch á milli wah og volume
Boost sem ræður því hversu mikið wah-ið wah-ar.
Tone True Bypass eitthvað. þetta er semsagt true bypass… bara betra :O

Hann virkar þannig að þegar meður hefur hann á off þá er hann volum pedall sem meður gtur bæði notað til að lækka bara í sér eða ef maður er með overdrive effect á milli hans og magnarans (eða bara od í magnara) þá getur maður notað volume-ið til að breyta driveinu. svona eins og knobinn á gítarnum. og þegar volum er í botni er hann á þessu rosalega bypassi semsagt.
Svo þegar hann er á on er hann á wah og þetta er bara mjög standard wah effect. hef ekki prufað neina aðra svo ég get ekkert sagt um mikilfenglega hans en hann suðar smá í miklu disti ef han er á.

Enn og aftur, ég bara að geraþ etta því mig vantar penge…

Hann kostaði nýr 13000 krónur í bretlandi og væri líklega dýrar hér en enginn á íslandi selur morley. hann er allveg eins og nýr og fer á 10000 krónur.

DVD:

Metal Edge (gítar kennslu diskur þar sem er kenndur allur Metal gítarleikur) - 1000
Underworld II - 1000
Lucky Number Slevin - 1000
AC/DC Family Jewels - 1000
American Pie - Band Camp - 1000
The Mummy - 1000
Blades Of Glory - 1000
Silent Hill - 1000
Jaws 2 - 1000
Scorpion King - 1000
Hystory Of Violence - 1000
Ferðalag Keisaramörgæsana - 600
League Of Extrodinary Gentlemen (special Edition) - 1000
Lake Placid - 600
Enemy at the Gates - 1000
Domino - 1000
The Fog - 1000
Jurassic Park - 1000
Jurassic Park III - 1000 (ef báðar jurassic park eru samn þá eru þær á 1500)

GEISLADISKAR:

Rock Collection diskarnir eru afar góðir diskar, innihald þeirra eru bara safn laga frá umþað bil 1970-1985 held ég og innihledur aðal hittarana frá öllum hljómsveitunu á þessum tíma.

Rock Heroes - 400
Legendary Rock - 400
The Heart of Rock - 400
Annar Rock Diskur (er að fara eftir mynd og nafnið sést ekki á myndinni :/ ) - 400
80´s Rock - 400
Annar rock diskur sem ég sá ekki nanfið á - 400
Rock Stars - 400
Fm Rock - 400
Nigth Rock - 400
Rock Solid - 400
Power Rock - 400
Annar Rock Diskur sem ég sé ekki nafnið á - 400
Rock the World - 400
Annar Rock Diskur sem ég sé ekki nafnið á - 400
Rock Hits - 400

Þessir titlar seiga afar lítið um það hvað er á diskunum, en þetta er snilld ef einhver vill fá alla hittarana frá þessum árum.

Sambandi við greislur!

Ég er á höfuðborgarsvæðinu og er ekki á aðstöðu til að skutla stuffi. Ég tek við cash helst og endilega hafa samband við mig hér eða í síma 6951943.

Skipti:

Mig vantar pickuppa. Hef ekki mikið að gera við aðra effecta en mig vanta slatta af pickuppumm… Vantar eitthvað gott´i stratocaster. single coilara eða H/s/s. Tek allt til greina en vill helst hafa einhver með góðu outputi í bridge-ið og svo gott clean twang í neck og middle.

Svo vantar mig bara brútal metal pickuppa í tvo gítara. vantar þá bæði neck og middle humbuckera. Tek allt til greina nema duncan designed. og allskonar crap. er helst að leita að EMG-81 eða kannski seymor duncan railara (líklega dimebucker þá) og blackouts og svo er Dimarzio alltaf svít. Veit að Rín eru komnir með nokkra og hafa ágætt úrval í augnablikinu en er með þannig í einum gítar. Get þá látið f´ra me´r eitt sett af Emg hz og tvo Duncan Designed pickuppa ef ég fæ eitthvað. Emg hz eru ekki alslæmir en það má gera svo miklu betra en það… En ég er líka allveg til´i einhverja brútal í bridge og fallega cleanara í neck. ég er opinn fyrir öllu og get lika borgað en vill helst koma þessumm effectum út. orðið gott svona er það ekki?
Nýju undirskriftirnar sökka.