Sælir.

Ég er með Fender stratocaster sem ég hyggst selja ef ég fæ gott boð. Nánar tiltekið er þetta American standard strat 1987 eða 1988 árgerð. Hann er svartur með hvítu pickguardi. Það er aðeins farið að sjá á honum en ekkert alvarlegt. Gítarinn er með serial númerið EE 105597. Serial sem byrjar á EE var víst sjaldgæft á stratocasterum. Ég fann þetta inná netinu:

Remarks: The interesting thing about this guitar is the serial number. Only a few guitars with the “EE” serial number prefix were made from after the CBS sale (1985) to 1988. Specs are like the other American Standards. This one has an alder body.

Hérna er linkur á síðuna: http://www.strat-central.com/fmi.htm

Nánari upplýsingar:
869-4903
Thorvardur@hotmail.com

Þorvarður
Somebody asked Jimi Hendrix “How does it feel like, to be the greatest guitarist in the world?”. Jimi said, "Ask Rory Gallagher, man.