Er að pæla í að selja Wasburn-inn minn ef ég fæ nógu gott boð í hann…

http://images.hugi.is/hljodfaeri/137606.jpg

hér er mynd af honum. og það er semsagt myndin til vinstri sem á við.

ég skrifaði review um hann þegar ég var búinn að koma honum í það stand sem hann er í í dag. og það má fina hér:

http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=5914791

Þetta er semsagt Washburn Dime 332 gítar og er núna pimpaður með Dimebucker sem var ekki í þegar ég fékk hann. En Annars er hann með
22 bönd
rosewood fingraborð
Grover tunera
Bolt-on háls
tune-o-matic brú með string through
jumbo frets
Knobarnir eru chrome dome's með allen key festingum
volume, volume, tone (og er þá hægt að "slökkva á gítarnum með því að hafa volume-inn á neck picköppnum í 0 og stilla á hann með switchinum)

Inputið er nokkuð solid og hann suðar ekkert.
Gítarinn var eins og ég sagði í gagnrýninu mínu hér að ofan´í nokkuð leiðinlegu ástandi þega ég f´kk hann. hann þurfti complete makeover. þreif hann allveg frá toppi til táar og lét svo Gunnar örn fá hann til að skipta um pickup í honum og Seymor Duncan pickup úr tónastöðinu í hann. Hann fór yfir gítarinn og inntónaði hann og setti hann fallega upp. Hann minnit mig reyndar á það að pottarnir í honum eru frekar litlir og kraflausir. Ef það er einhver pickuppa pæling fyrir neck pickup ráðlegg ég kaupanda að skipta um potta í leiðinni. það borgar sig örugglega.

Ég keypti gítarinn á 20 þús sem var alltof gott verð fyrir þennan gítarþar sem þetta er einn besti byrjanda metal gítar og með nýjum pickuper hann líka kominn á það stig að vera fyrir lengra komna sem og byrjendur.
Pickuppinn kostaði einhverjar 8 þús krónur
og Gunnar Örn tók 8 þús fyrir uppsetningu
Einnig kostaði líka sirka 2 þús að kaupa strengi og nýja knoba í hann.
Samtals hef ég þá eytt í hann 38 þúsund krónum.
svo að ég bið þá bara Hugara um að bjóða sanngjarnlega í gítarinn. hann hefur einungis verið hjá mér síðan í vor og ekki mikið notaður þar sem ég á slatta af gíturum.

Ástæða sölu er bara sú að ég á ekki mikinn pening og mig langar svo að gera upp stratocasterin minn. Svo að ég skoða öll skipti á pickuppum og kannski aukahlutum eins og pickgördum. En ég tek öll skipti til greina. ég er helst að leita að einum hot rails í brúnna hjá mér og einhvejum smooth twangy single coilum í neck og middle.

Og já, maður þarf ekki að vera Pantera fan til að nota þetta, þessi gítar nýtist manni mjög vel í flest allt. Hann er með ágætt og bassy clean í neck pickupppinum meira að seigja. það er örugglega ekki meira. Ég er með msn sem hægt er að adda ef áhugi er mikill sem er theguerilla@hotmail.com og svo er síminn hjá mér 6951934 og ég er í reykjavík og ólíklegur til að skutla gítarnum eitthvert.

Þetta er sjalgæfur gítar enda hættur í framleiðslu og hann verður bara meira virði með hverju árinu.
Nýju undirskriftirnar sökka.