Hann virkaði 100% síðast er ég notaði hann, getur prufað hann hjá mér til að vera viss, þetta er ósköp venjulegur spilari og þeir eru nú fæstir með innbyggðan formagnara, en þarft magnara með phono input eða mixer. einnig fást litlir phono pre-ampar í tónabúðinni á lítinn pening (var allaveg til hjá þeim, langt síðan ég sá þetta hjá þeim)
get látið þig fá einn á smápening. svona 1000. hann er eitthvað smá bilaður en það er hægt að kveikja á honum. ekki svo dýrt að láta gera við þettaí pfaff td.
Ég keypti plötuspilara í heimilstækjum í vor hann kostaði 9000kr og er með formagnara. Þannig að það var hægt að plugga honum beint í heimabíókerfið. Þetta er spilari frá Lenco og þetta er mjög fínn spilari.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..