Ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri einhver sem gæti útskýrt fyrir mér hvernig þau í My Bloody Valentine fara að því að ná fram þessu frábæra sándi í viðlaginu í laginu Only Shallow.
Hvað þarf ég að fá mér til að fá þetta sánd, magnara, gítara, effekta…?
Öll hjálp vel þegin.
Ég er að ljúga að þér