Eg er semsagt að óska eftir kassagítar , með pick up eða án skiptir varla litlu.
Hann verður að vera vel farinn, þar að segja ekkert sjúklega rispaður.
Og eg er til í að skipta bassanum minum : Epiphone EBO.
Þetta er svona bassi að minni gerðinni, semsagt með stytri háls, eg samt alls ekki ömurlegur bassi þrátt fyrir það :)
Svo ef þið eruð með kassagítar með pick up og magnara þá get eg líka látið magnarann minn fylgja með, hann er Roland Cube 30 Wött.
Svarið bara hér eða addið mér á msn.
Msn:b-dog_7@hotmail.com
Bætt við 8. september 2008 - 23:28
“ með pick up eða án skiptir varla litlu.”
Á að vera skiptir varla miklu :)
Endilega komið með tilboð, sama hvort gítarinn sé með pick up eða ekki :)
Langar líka mjög mikið í venjulegann.
Og ef þið viljið bara selja þá langar mer bara i eitthvern svona BT fender gítar, borga 5 þúsund fyrir svoleiðis.
Fit for life.