Ég var að hugsa, hvernig finnur maður aftur út tónbil eins og t.d. lítil sexund eða stór fimmund? Það er orðið dálítið langt síðan ég var í tónfræði (er núna í hljómfræði I og þarf því að kunna þetta)
Finnur bara hvað bilið er langt. Frá c og uppá e er þríund. c uppá a er sexund. Og fimmund og ferund geta aldrei orðið stór eða lítil. Þau eru alltaf hrein, stækkuð eða minnkuð.
annars fatta ég ekki allveg hvað þú ert að spurja um.
fer eftir hljóðfæri (um hversu efritt/létt) ókei…Léttast er á píanói…hálfnóta upp er lítil tvíund og stór er heilnóta s.s. 2 fret á gítar/bassa/öðru þannig er stór tvíund…lítil þríund er bara 3 fret (þriðja nótan á píanói) en svo verður þetta flóknara (bara nöfnin) eftir stóra þríund(sem er 4 fret (3 fret á milli þess sem þú byrjar á og endar meina ég þá)) svo Hrein ferund (sem er 5 fret,)Svo stækkuð ferund. Það hækkar alltaf um hálfnótu á milli lítils og stórs, ALLTAF (líka stækkaða og hreina…þær heita bara öðruvísi) eftir stækkaða ferund kemur hrein fimmund og svo stækkuð fimmund og restin er hrein þangað til hrein áttund svo veit ég ekki meira því ég er bara búinn að vera í tónfræði í 1 ár :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..