Djöfull er ég ánægður með hvað fleiri og fleiri eru að fatta ágæti Jazzmastersins. Segi ég, stoltur Jazzmaster eigandi. Þegar maður er búinn að fixa bridge vesenið, eru þetta ótrúlega góð og fjölbreytt hljóðfæri…og ekki skemmir lúkkið:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~
heyrðu ég ég keypti mér “mustang bridge”, að utan, sem lagar skröltiðí skrúfunum. En til þess að strengirnir hoppa ekki upp úr sínum stað þarf ég að nota 011 strengi, en til þess að geta að notað 010 strengi þyrfti maður að kaupa sér sér svona buzz-stop.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..