Ég er að ljúga að þér
Mig dauðvantar hljómborðsstand
Ég var nefnilega að fá gamalt hljómborð frá ömmu en það var einginn standur með því. Það er augljóslega vandamál.