Keypt ný í byrjun júní núna í sumar í tónabúðinni á 111.800 KR. Klassa stæða í metalinn og þyngra rokk, svakalegt gain á þessu. Þessi stæða kemst næst Warhead mögnurunum af því sem randall er að framleiða í dag, fyrir þá sem ekki vita eru það magnararnir sem að hann Dimebag notaði með Pantera og skapaði trademarkhljóðið sitt með.
Footswitch fylgir með.
Hausinn: Randall RH300G3 300W, allt um hann á þessum link
http://www.randallamplifiers.com/products/amplifiers/g2/g3heads.asp efri hausinn
Boxið: Randall Celestion RA412XC - 4x12 - angled 320W
Ástæða fyrir sölu er sú að ég vill minka við mig, bara lítið að gera við þetta skrímsli núna. Búinn að ná flest öllum metall hljóðum úr honum sem ég vill (spila mastodon, pantera, down, superjoint ritual, lamb of god og þannig stuff).
Set 100.000 á kvikindið skoða samt öll tilboð en ekki reyna að ræna fátækan námsmann.
Gæti jafnvel hent einum LTD-KH202 gítar með sem er reyndar í rusli en ætti að virka, veit ekkert um það ekki búinn að spila á hann í einhver ár en virkaði fínt seinast 2006 eða svo…
Öll tilboð og þannig í pm.