Ég er með eins árs gamlan Mesa/boogie lonestar.
Gripurinn er combo magnari með einni 12" keilu.
Það er hægt að stilla kraftinn á milli 10W 50W og 100W.
Hann er mjög góður á gig/hljómsveitaræfingar og það er líka hægt að leika sér með hann heima hjá sér.
Í honum eru 4x 6l6 lampar og 1x 5u4.
Auka lampasett fylgir með honum við kaup.
Mynd og nánari upplýsingar eru í linkunum fyrir neðan.
Mynd: http://images.hugi.is/hljodfaeri/123626.jpg
Info: http://mesaboogie.com/Product_Info/Lonestar/Lonestar.htm
Bætt við 23. ágúst 2008 - 21:46
Ég set á hann 180.000 með lömponum.
Áhugamenn geta haft samband í síma: 861 2441