Er með DeArmond gítar til sölu, þetta var “ódýrari” línan hjá Guild áður en Fender keypti Guild og þá hættu þeir að framleiða DeArmond.
Þetta er frábær gítar, það eru rispur aftaná eftir belti og gallabuxur og svo er hálsinn með smá rispum en það er ekkert sem maður finnur fyrir í spilun.

Hann er svartur að framan og mjög dökkt viðarlitað að aftan. Ég setti gibson tunera í hann svo hann haldi betur í tuningu.

Hér er mynd með alveg eins gítar, nema þessi er blár.

http://www.chrisguitars.com/dearm99m75-bluemoon.jpg

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/DeArmond/M-75/10/1

Endilega sendiði mér tilboð, er til í að skoða allar uppítökur, dýrari eða ódýrari. Vantar einnahelst Stratocaster eða fender magnara.