Þetta er frábær gítar, það eru rispur aftaná eftir belti og gallabuxur og svo er hálsinn með smá rispum en það er ekkert sem maður finnur fyrir í spilun.
Hann er svartur að framan og mjög dökkt viðarlitað að aftan. Ég setti gibson tunera í hann svo hann haldi betur í tuningu.
Hér er mynd með alveg eins gítar, nema þessi er blár.
http://www.chrisguitars.com/dearm99m75-bluemoon.jpg
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Guitar/product/DeArmond/M-75/10/1
Endilega sendiði mér tilboð, er til í að skoða allar uppítökur, dýrari eða ódýrari. Vantar einnahelst Stratocaster eða fender magnara.
Já