Góður dagur…
Ég á ennþá til Trace Elliot GP12 bassamagnara sem ég hef lítið sem ekkert við að gera.
Hann er nýkominn úr allherjar yfirferð og þrifum og virkar alveg 100%.
Hann er bæði með active og passive input, 12 banda Graphic EQ, Master Volume og Gain, Line Out og effekta loop-u.
Ég vil fá 35.000.- fyrir magnarann, en ykkur er velkomið að prútta. Vantar bara nokkra þúsundkalla sem fyrst :)
Hafið bara samband við mig hérna á huga, í síma 846-3465 eða á danielsmari@gmail.com.
KV Danni