Hef verið að hlusta á diskótónlist, og það er oftast ekki hægt að hlusta á þessa gömlu góðu diskóslagara án þess að detta sjálfkrafa í góðann fýling.
Er enginn jafn klikkaður og ég hérna
Sjálfur spila ég á bassa, og er mögulega með söngvara (þessi hugmynd var bara að koma upp, á eftir að ræða við hann) og vantar gítarleikara, trommara og hljómborðs/keytarleikara.
Allavega, hafið samband í PM eða svarið hér :)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF