ísland er frekar glatað á svona stórum tónleikum vegna þess að þegar frægir gaurar koma þá fara allir sem vita bara hver hann er og líka fólk sem er svona “hey já þarna gaurinn sem samdi lagið..” Það myndast ekki stemning eins og úti þegar það eru bara Die-hard-fans fremst!
Auk þess er Egilshöllinn ömurlegur tónleikastaður, þeir halda tónleika þarna bara til að græða meira. Soundið þarna inni er ógeð… veggirnir endurkasta hljóðinu rosalega þar sem veggurinn sem snýr að sviðinu er bara steypu veggur og ekkert utan á honum. Svo er léleg loftræsting þarna miðað við ef þú ætlar að setja 15þús manns inní höllina og hafa lokaða hliðarhurðirnar.
Bætt við 18. ágúst 2008 - 17:29
öhhh… já ég fór ekki.