Audacity er frítt, hef samt ekki prufað það
Garage band fylgir með mac, fínt til að byrja með
Logic fæst bara á mac, mjög öflugt, mæli með því. Notað í mörgun stærri stúdíóum
Pro tools, vinsælast, notað í stóru stúdíóunum, þarf að eiga hljóðkort frá digidesign eða m-audio. Að mínu mati of dýrt miðað við fítusa
Cubase, notað í sumum stúdíóum, ég persónulega fýla það ekki.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF