Hvað finnst ykkur, myndi effecta-netverslun reka sig á íslandi?
Þá er ég að tala um netverslun með rjómann af topp effectum.
Endilega að skapa umræðu um þetta því að mér finnst svona netverslun vanta hér á klakanum.
Væri ekki djöfulsins vesen að fá umboð? eða hvað?
Þekkið þið eitthvað reglur hjá effecta fyrirtækjum varðandi umboð í öðrum löndum?
Mynduð þið nýta ykkur svona verslun?
Kostir og gallar?
Hvað finnst ykkur?:)
Bætt við 8. ágúst 2008 - 22:05
Væri líka ekki allgert morð að stofna fyrirtæki núna á þessum síðustu og verstu tímum, kreppan og svona?
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~