Það er verið að yfirfara minn, skipta um þétta og lampa ofl, ég man ekki hvaða árgerð hann er og ég held að footswitchinn sé ekki með, það þurfti líka að setja í hann nýja reverbpönnu, ég prófaði hann um daginn með mismunandi lömpum og það er vægast sagt svakalegt hvað hann breytist við lampaskipti, þetta er clean magnari andskotans, svakaleg græja.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.