Já mikið rétt! Er að fara til Eyja á fimmtudaginn, þarf að taka einhvern ódýran gítar með mér til að glamra á.. Ekki séns að ég taki minn kæra Takamine G-series! Einhvern á undir 10þ ég er ekki að leita að einhverju góðu, bara einhverju.. samt ekki algjöru rusli..

Ef ekki, dettur ykkur í hug hvar ég get leitað mér að gítar á undir 10? Man að Hagkaup var að selja einhverja mega cheap Fender drasl gítara einhverntíman.. eru þeir enn með þetta? Bestu kveðjur, Höddi

Endilega hafið samband í 8477373

takk fyri