Núna sit ég hérna og pæli í því afhverju ég er hættur að spila á gítar. En mig langar sammt að taka upp kassagítarinn og byrja að glamra en ég nenni því ekki ég er gjörsamlega áhugalaus.
Ég er ekki í hljómsveit þannig ég hef svona ekkert til að spila fyrir nema sjálfan mig.
Er einhver sem getur komið með góð ráð til að byrja að spila aftur ? Eða vanntar mig bara nýtt hljóðfæri, hef oft verið að spá í að kaupa mér hljómborð en það hefur ekki gengið eftir. en bíð bara eftir því að það komi píanó í húsið.
Hvað vantar mig til að fá áhugan aftur?
Ef að þrír verður af fjórum, og fjórir af sex, verður þá sex af fjórum? Nei sex verður átta!