Ég er með einn Boss SP-303 í ótrúlega góðu standi, með 64mb 3.3v SmartMedia korti, straumbreyti og PCMCIA (til þess að getað sett sömpl úr tölvunni inn á kortið) til sölu.

Ótrúlega auðvelt að læra á hann, auðvelt að sampla með honum og síðan er innbyggður sequencer til þess að semja lög, hann er með MIDI in og það er til dæmis hægt að stjórna honum með Roland Octapad* (http://members.fortunecity.se/kmdm1/rolandoctapad.jpg)
eða öðrum græjum sem transmit-a MIDI og það er meira að segja hægt að nota hann sem realtime effektabox.

hérna er meira info:
http://www.bosscorp.co.jp/PRODUCTS/EN/SP-303/

frægir notendur: t.d. Madlib, hann produceaði stóran part af Madvillainy og Quasimoto plötunum með SP-303; hérna er smá vídjó með honum að tala um hann:
http://www.redbullmusicacademy.com/TUTORS.9.0.html?act_session=47
"[...]The son of renowned Soul singer Otis Jackson Sr. reveals the secrets of his choice equipment, a $300 sampler."

Animal Collective nota hann líka og margir fleiri.


Verð: eitthvað í kringum 25 þús.

kv,

-Geir Helgi
hageir@gmail.com
6916850

*ég á Roland Octapad í fínu standi sem ég myndi alveg íhuga að selja, en aðeins ef SP-303inn er keyptur..