mæli ekki með því. Hef verið að lesa svipaðar spurningar í Total Guitar og þar seigja þeir að til að vera öruggur um að maður sé að fara vel með gítarinn þá skaltu alltaf nota sérstök gítarbón, ekki húsganga eða bílabón. svona bón kostar líka bara einhvern 400 kall í næstu verslun og klútur á svona 400 lí´ka svo að maður er ekki að eyða neinum pening í þetta í rauninni. Mundu líka að þvo gítarinn með pappír og vatni áður en þú bónar hann! annars ertu bara að bóna yfir skítinn og þá festist hann bara á gítarnum!
Nýju undirskriftirnar sökka.