ef ég væri þú myndi ég ekki byrja á 12 strengja þar sem þú ert byrjandi. finndu þér bara góðan 6 strengja meðan þú ert að æfa þig. 12 strengja er svolítið meira pro. eins og alltaf þá er það bara mín skoðun ;)
það er nú ekkert erfiðara að spila á 12 strengja, ég spila allavega ekki á gítar en ég á ekki neitt erfiðara með að spila á 12 strenga gítar en 6. (mín skoðun)
ég er samt sammála með að hann ætti að æfa sig á 6 lengur og kaupa síðan.
Það er ekkert erfiðara á spila á 12 strengja en það er náttúrulega “pain” að stilla hann og setja hann upp og öll umhirða (skipta um strengi og þesslags) er mun meira vesen.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..