Þið sem hafið reynsluna, getið þið bent mér á góðann lesley rotary speaker gólf pedala?
Ég er að spá í einhverjum vönduðum, helst með true bypass og fetil eða expression pedal, til að skipta á milli hraða.
Ég er nefnilega að ná svo flottu organ sándi úr “the hog” frá EHX og vantar almennilegt lesley sánd.
Ég á eitt stykki fm4 frá line 6, sem er með þetta sánd, en er ekki allveg að gera sig nógu vel að mínu mati. Frekar þunnt sánd.
Einnig átti ég einu sinni rotary speaker sim frá Korg sem ég seldi hér á huga. Hann var bara frekar stór að mínu mati og ekki með gott bypass.
Þannig að, er einhvað sem þið getið mælt með í þessum málum, og fæst það á Íslandi?
ps: Hafið þið prufað Rotary twin pedalann frá Boss? e-ð varið í hann?
kveðja gunni
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~