1. Steve Vai (Frank Zappa, Ex-David Lee Roth.. lagið For the Love of God er ástæðan fyrir að ég spila á gítar!)
2. Guthrie Govan (Geðveikur gítarleikari, án efa einn besti improv gítarleikari sem ég veit um, frábært jazz-fusion)
3. John Petrucci (Dream Theater, Liquid Tension Experiment og Sóló, já gítarleikari Dream Theater? þarf að segja meir?)
4. Michael og Chris Amott úr Arch Enemy (Michael var/er í Carcass og Spiritual Beggars og Chris var í Armaggeddon, að mínu mati bestu “riff” makers hvernig nú maður á að orða það, svo er líka skemmtilegt að vita það að þeir eru frá sama bæ og ég kem frá :) )
5. Dimebag Darrel (ex-Pantera, ex-Damageplan, Ex-Rebel Meets Rebel. Var alveg ofboðslega mikill áhrif á sínum tíma)
Svo aðrir áhrifavalda eru
Fredrik Thordendal & Mårten Hagström (Meshuggah)
Jesper Strömblad & Björn Gelotte (In Flames, ég hef meira segja hitt Björn Gelotte fínn náungi :) )
Jeff Loomis (Nevermore)
Chris Broderick (Ex-Nevermore og er núna í Megadeth)
Rusty Cooley (Outworld)
Mikael Åkerfeldt (Opeth)
David Gilmour (Pink Floyd)
John Frusciante (Red Hot Chili Peppers)
Andy McKee (Kassagítarleikari)
Laurence Juber (Ex-The Wings, núna svona fingerstyle kassagítarleikari)
Afsakið fyrir málfræði/stafsetningar villur, bjó lengi í svíþjóð og er ekki búinn að læra íslensku sérlega lengi :)
Bætt við 15. júlí 2008 - 18:02
Ahh djöfullin gleymdi einum stór áhrif!
Preston Reed!
See me! I am the one creation