Er búinn að spila í sirka 2 og hálft ár.
Ég vill helst spila svona classic rock/blús rokk í stil við Deep Purple, Zeppelin, Hendrix, Cream & fl., Grunge eins og t.d. Soundgarden og Pearl Jam og einnig kemur nýrra til greina eins og Radiohead og Foo Fighters.
Ég hef enga aðtöðu.
Græjurnar eru Orange Rocker 30 lampacombo, Ibanez ARC 100 gítar(síðan fæ ég mér G&L Legacy eftir sumarið vonandi :))Fulltone Clude Deluxe wah og Fulltone '70 Fuzz pedali. Síðan er ég með Mbox mini og Pro Tools til að geta sent demó af lögum.
Ég er að leitast við að semja helst, en cover kemur líka til greina.
Nánari upplýsingar, símanúmer og e-mail, fást í gegnum einkaskilaboð.
Takk fyrir.
“Casual Prince?”