Ég er að selja trommu sett að gerðinni sonor.

Settið er rúmlega tveggja ára gamalt og er einstaklega vel farið. Dempunarhringur í bassatrommu sem gefur trommunni góðan þéttleika. Kröftugur og skemmtilegur hljómur í settinu þar sem settið hefur verið uppfært af trommuskinnum, dempun, ride-diski og kicker svo eitthvað sé nefnt.

Settið :

Gerð: Sonor Force
Litur: Svart
Stærð tromma:
- Bassatromma = 20“
- Snerill = 14”
- Tom = 10”
- Tom2 = 12“
- FloorTom = 14”
- Crash = 18“
- Hihat = 14”
- Ride = 20"


Hlutir sem fylgja með:
Kjuðapar, trommulykill og nokkrar trommuskrúfur til vara


Settið er vel farið og frábært og ég set það á 65.000 kr.
Ef að þú hefur áhuga sendu mér þá bara skilaboð eða hringdu í mig í síma 867-2770.

- Sveinn Pálsson


Mynd af settinu :
http://tinypic.com/view.php?pic=2q8ajyw&s=3