Jamm, trommari, bassaleikari, og söngkona erum að leita að gítarleikara. Erum öll í kríngum 30ára og erum með aðstöðu niðrí TÞM. Einúngis frumsamið efni. Eitthvað í áttina að Melvins/Butthole Surfers. Sýrukennt þúngt rokk. Hafið samband við einar.johnson at gmail.com þar sem ég les aldrei póstinn minn hér. Og, einúngis fólk sem nennir að mæta á æfingar reglulega en ekki eitthvað herbergislið sem nennir aldrei að drulla sér útúr húsi.

e