Nú þarf hann að fara.
Nenni ekkert að eiga hann lengur, spila ekki nógu mikið á gítar núorðið til að það taki því að eiga þetta og þegar ég spila nenni ég sjaldnast að spila mikinn metal (þó hann sé alveg eins kjörinn í eitthvað annað).
Nú er því kjörið tækifæri fyrir aðra að gleðjast yfir þessum snilldar grip.
Þetta er semsagt Jackson Randy Rhoads 1 USA, handsmíðaður og alles.
Yndislegur gítar í alla staði.
Neck-thru
Neck p-up: Seymour Duncan® Jazz™ SH2N Humbucking Pickup
Bridge p-up: Seymour Duncan® JB™ TB4 Humbucking Pickup
Bridge: Floyd Rose® Original™ Double Locking 2-Point Tremolo
Scale Length: 25.5”
Fret: 22
Myndir:
hard case'ið fylgir..
Þessi gítar kostar 324.769 innfluttur frá Music123.com með shopusa… sem er bara einhver helvítis geðveiki.
Verðið á honum á Music123 er $2,362.49 sem jafngildir 200.000 íslenskum krónum. Það er þó án allrar álagningar, sem getur hlaupið á einhverjum fimm tölustafa númerum, sem byrja pottþétt ekki á “1” eða “2”.
Ég keypti hann glænýjan í tónastöðinni síðasta sumar, notaði hann aðallega í kringum einhverja stærri tónleika og smá æfingar, en hann er búinn að standa ofan í töskunni síðan fyrir jól núna.
Ég hef hugsað mér að skella 200.000 sléttum á gripinn…
opinn fyrir tilboðum, ekki hrifinn af skiptum.
Notið helst emil:
mr.einarsson@gmail.com
eða hringið/smsið:
846 5350