Moog Analog Synth til sölu!!!
Ég hef til sölu frábærann Moog Analog Synth. Hann ekki orðinn árs gamall og mjög lítið notaður. Hann lítur út einsog nýr og virkar alveg frábærlega.
Hann kostði nýr u.þ.b. 90.000 kr og kemur með öllum bæklingum, aukahlutum og kassanum sem hann kom í.
Meiri uppl. :
http://www.moogmusic.com/littlephatty/?section=product&product_id=254
Er einhver hér sem hefur ennþá áhuga á að kaupa Mooginn? Ef svo er og þið getið komið fyrir helgina að prófa/sækja/borga látið mig þá endilega vita. Ég þarf helst að losna við hann fyrir sunnudaginn.
Ég fékk nokkur tilboð í hann síðast en sá sem vildi fá hann hefur ekki ennþá komið og það er liðinn mánuður svo best að gefa hinum séns líka :)
Látið mig vita í síma 868-8429 en ekki með PM þar sem ég var að flytja og er netlaus :)