Ég er 92 árgerð trommari í kópavoginum sem vill stofna hljómsveit. Ég er til í að spila flest allt Rokk, Blues (í anda Stevie Ray Vaughan). Síðan er ég líka að stútera Jazz. Það sem mig langar mest að gera er að gera eitthvað nýtt, kannski líkt og Agent Fresco sem unnu músiktilraunir.

Er búinn að tromma í nánast 4 ár, læra í 3 ár (2 hjá Scott McLemore sem kennir í FÍH og eitt ár hjá Þorvaldi sem er trommari Coral, báðir frábærir kennarar). Stefni á að fara í FÍH á nærstu árum.
Hef smá reynslu á að spila live.
Ég er ekki með aðstöðu fyrir hljómsveit.

Er með Mapex Pro M trommusett sem er bara mjög fínt, Zildjian cymbala og smá upptökubúnað.
Enndilega skoðið hér:
http://drummerworld.com/forums/showthread.php?t=39157

Hafa samband í síma 8451922 eða á msn: aron.ingi(hja)hotmail.com
www.arcsdrums.tk