Ég er forvitinn að tékka á hverju menn vilja skipta (eða borga) fyrir þennan svaðalega SG sem Gunnar Örn smíðaði á sínum tíma. Hann er loaded með Bare knuckles “the mule” pickuppum sem sánda frábærlega og með æðislegann háls.

Ef ég fæ verulega áhugaverð skipti eða gott boð í hann er ég til í skoða það.
Af hverju? spyrðu! well… because I can:)

hér er mynd:

http://gallery.mac.com/gunngeir#100008/DSC01454&bgcolor=black

Ps: þetta er dýr græja þannig ekki spyrja mig hvort ég vilji eitthvað dótarí í staðinn;)

kveðja
Big GW:)

Bætt við 15. júní 2008 - 20:23
Ps: ég var ekki fullur að skrifa þetta:D þannig að mér er alvara:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~