Settið heitir YAMAHA DTXPRESS IV. Settið hefur nánast ekki verið spilað á, enda keypt í mars á þessu ári. Það kostaði NÝTT úr búðinni 200.000 kall, en ég er tilbúinn til að selja það á 145.000. Pakkinn er: Grind,Hi-hat, snare, tom1, tom2, tom3,“bassatromma”, og svo tveir crash-ar og einn ride. Að ógleymdum trommuheilanum. Snerillinn er svokallaður “þriggja-sóna” platti sem þíðir að þú getur fengið þrjú mismunandi sánd eftir því hvar þú slærð á hann, og átt möguleika á að strekkja eða slaka á gormunum. Það má svo segja sömu sögu um cymbalana, en þeir eru líka “þriggja-sóna”.

Ég er að setja þessa auglýsingu inn fyrir Arnar trommarann í Cliff Clavin, en hann keypti þetta sett fyrir leikrit sem er búið. 145.000 er kanski ekkert heilagt verð en endilega bjóða í þetta.


Bætt við 13. júní 2008 - 14:57
http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality,85/brand,sameday/DTXPIVSP_DFP8210-ca5a0c7de085e844aa234d7c3bcd4851.jpg

mynd !! af alveg eins setti
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.