Nei ekkert inntökupróf.
Nokkuð algengt að menn komi úr öðrum tónskólum, taki kannski fyrstu 1-3 stigin annarstaðar.
Ljúki svo hjá Sigursveini.
Vandin er hinnsvegar að komast að, þar sem fáir hætta, og aðeins einn útskrifaðist með brottfararprófi í fyrra.
Ef þú ert kominn soldið á veg þá geturðu örugglega fengið að hoppa yfir einhvað af fyrstu stigunum.
Eðlilegt að ná allt að einu stigi á ári með mikilli ástundun upp í 4, svo sennilega 2 ár per stig eftir það.
Hugsa að ég mæli helst með Þorvaldi en það er nátturulega bara einstaklingsbundið hvernig mönnum líkar við kennara.
Hann er með framhaldsnám frá Spáni meða hinir eru með það frá Austuríki.
Síðan er Jakop (Dani) að kenna þarna Jazz gitar (rafgitar) En hann kennir líka í FÍH.
Mér finnst sniðugt að leggja meira upp úr klassikinni, því þaðan kemur tæknin, hraðin og engir pedalar eða gain til að fela SIG BAK VIÐ. bARA PUTTARNIR :-)
En þú ættir að sækja um strax því þetta fyllist hratt.
Veit að Þorvaldur er núna á Spáni í Flamenco námi (búinn með framhald í klassik)
Fer svo með hóp í nemenda skiptum til Barselona í vetur.
Allavega feikilega mikil grósa í klassisku deildinni þar.
Rafmagnið er rett að byrja Jakop ráðin sem deildarstjóri í fyrra.
E