Þú ert fáfróður :P
Það fer oftast lítið eftir settinu sjálfu hvernig það sándar. Það eru sömplin og módúlurnar sem hafa úrslitaatkvæðin, rétt eins og með triggera. Ef að triggerað sett sándar ekki vel, þá er það oftast ekki triggerunum að kenna
tékkaðu á “S2.0 video demo” og segðu að rafmagnstrommusett sándi ekki vel ;)
http://www.toontrack.com/s20.aspÞess má svona til gamans geta að líklega verður þessi trommuheili notaður fyrir trommusánd á næstu tónleikum í húsinu (ef að hann kemur til landsins nógu snemma þeas.)
Bætt við 8. júní 2008 - 16:59 öhh… td-20 er ekki rafmagnstrommusett :S
Annars hallast ég að því að Alesis Trigger I/O gæti verið mjög kúl græja, ef að maður er með rétta tölvusamplerinn (sem ég er með) og góða triggera (sem ég er með)