Já þannig stendur á því að ég á einn P-bass en ég fýla mig bara alls ekki á hálsinum hvað hann er breiður… Finnst mun þægilegra að vera við jazz bass háls.
Spurningin er: Get ég sett jazz bass háls í Pbass? Ef svo er hvar kaupi ég háls?
áttu ekki einn jazz og einn P.. testaðu bara að taka hálsinn af jazz og setja á p og ef það passar ekki slepptu því þá… en ef það passar og þú fílar það… ebay :D
öhhh… ég treysti mér nú ekki að taka sundur bæði hljóðfærin mín ef ég geri einhver mistök þá er ég ekki með neinn bassa og það mun ekki koma sér vel að vera bassalaus í einhvern tíma…
Er samt vanalega bara 4 skrúfur í hálsinum, hef tekið peaveyinn minn í sundur (þegar ég tók hann í gegn, skrúfaði allt hardware af honum og þreif hann, bar olíu á fingerboardið og svona, varð voða fínn)
Bætt við 5. júní 2008 - 12:33 gætir líka selt þá báða og fengið þér F-Bass ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..