The AVT100 is a 100 Watt, 3 channel (Clean, OD1 and OD2), 1x12“ Combo with a DFX section. The Clean channel runs through the preamp valve and has a separate Bright switch plus controls for Bass, Middle & Treble. Overdrive 1 sounds range from a vintage sounding Plexi all the way to the JCM800 crunch. Overdrive 2 goes from a hot-rodded JCM800 all the way to a JCM2000. Separate Gain & Volume controls are provided, plus scoop controls (OD1/OD2), Master Volume & Master Presence controls, Parallel FX loop, Emulated DI & Headphone output jacks and a heavy-duty 4-way LED footswitch. The ATV100 Combo features a custom designed Celestion 12” Extended Bass Response speaker.
Mig minnir að ég hafi fengið hann á 85 þúsund, þá hálfs árs gamlan og óska eftir tilboðuðum. Því miður á ég ekki myndavél og get því ekki reddað myndum af honum en ég gengst alveg fyrir því að hann er í mjög góðu ásigkomulagi. Hér má sjá hvernig hann lýtur út og fleira um hann (einhver annars sem er að reyna að selja): http://denver.craigslist.org/msg/705131603.html
Tilboð óskast.
Ps. ef einhver vill koma að skoða og/eða prufa þá er ég staddur á höfuðborgarsvæðinu. Þið getið bara haft samband hér eða í pm.
Bætt við 5. júní 2008 - 02:17
Jæja, okey, ég man ekki nákvæmlega hvað ég borgaði fyrir hann á sínum tíma, minnti að það hafði verið um þetta en ef hann kostar nýr 70 þús krónur núna þá hafið þið það bara bak við eyrað ef þið viljið koma með boð eða koma og prufa. Endilega bjóðiði eitthvað sem ykkur finnst sanngjarnt. Langar í lampamagnara og verð því að selja þennan.