Já hreint snilldar cabinet sem ég keypti mér fyrir sirka mánuði síðan, og eiginlega bara til að grípa með á tónleika.

En núna um daginn var ég að spila í Hellinum og tók þetta cabinet með mér ásamt Ampeg SVT-3 og “so far” besta live sound sem ég hef fengið. Ég gat lítið en annað verið sáttur enda var ég fýla mig mjög mikið á tónleikunum.

Þyngd: 28kg
Power handling: “300W continuous, 600W programme”.
Tíðnissvið: 41Hz - 4kHz
8ohm
Stærð: H x W x D (cm) 47,4 x 61 x 42

Það var snilld að ferðast með þetta “Rig” enda tók það ekki neitt pláss.
Mæli eindregið með þessum cabinet seríu ABM EVO II frá Ashdown

Bætt við 27. maí 2008 - 12:33
MYND: http://cachepe.zzounds.com/media/quality,85/brand,zzounds/fit,400by400/ABM115CabCompact-59ce0612f924702d927d907951502b16.jpg