Er að leita að svona græju til þess að geta stungið t.d. hljómborði í og tvo magnara og fengið sándið til að skiptast á hægri og vinstri, stillt hraðann og svoleiðis.
Þú ert að leitast þá eftir rotary eða leslie myndi ég giska. Gætir púllað þetta líka með chorus. Fer í raun bara eftir því hverju þú ert að leitast eftir, verður að viðurkennast að það kemur ekki sérlega skýrt fram hjá þér.
Já sorry, þetta er frekar óskýrt hjá mér. Ég er ekki að leita að rotary eða chorus heldur svona þannig hljóðið panar frá hægri til vinstri. Þetta er oft notað með rhodes og svoleiðis. Þetta er stundum í mixerum þannig sándið skiptist að fara frá hægri til vinstri. En var bara að spá hvort það væri til einhver lítil græja sem maður getur gert þetta með 2 mögnurum.
Bætt við 19. maí 2008 - 00:32 já ok setti bara stereo tremolo á google og fann það sem ég er að leita að :)
flott mál. getur líka tjekkað á pan-erum. þeir gera það sama líka. síðan geturu fundið þér volume pedala (earnie ball meðal annars) sem gefa þér þann möguleika á því að gera þetta manual.
Boss áttu einu sinni Tremolo/Panner sem er reyndar nokkuð eftirsóttur í dag og fer á c.a. 150$ ef ég man rétt. Síðan er Ibanez FP777 Flying Pan sem var orðinn fáránelga eftirsóttur og dýr en Ibanez tilkynnntu það á seinasta nam að það er verið að endurútgefa hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..