Mónitor kerfið hefur auðvitað mjög marga kosti framyfir gólf mónitora:
Feedbackar ekki inní míkrafóna
Fylgir þeim sem notar það, þósvo að hann hlaupi um á sviðinu
Heyrir ekki það sem að kemur úr mónitornum hjá þeim sem stendur við hliðiná (þeas. ef að þið eruð með sér mónitor mix á hvern meðlim), þannig að ef að þú vilt kanski mikinn rythma gítar, lítinn lead, bara bassatrommuna og söng, en næsti vill kanski mikinn lead guitar, engann bassa, engann söng og bara pínu rythma (frekar ýkt dæmi reyndar) þá er það bara þannig.
PSM kerfin eru sennilega dýrari, og gætuð kanski þurft að rífast við hljóðmenn ef að þið komið og viljið 4 mónitorrásir, stilltar aljörlega eftir ykkar þörfum (þó að ég myndi persónulega gera það sem hljóðmaður, ef að nægur tími væri) og getið auðvitað ekki deilt þeim með öðrum böndum sem þið spilið með (well, gætuð það, en ég myndi ekki gera það)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF