Hann er nógu stór til að spila með bandi.
Hann er transistor svo þú færð alveg þokkalegt sound þó þú lækkir í honum heima.
Hann gefur þér kost á að prófa marga magnara herma og pedala svona til að pæla í hvað þig langar í seinna.
Mín skoðun er að menn sem hafa spilað fá ár hvað þá fáa mánuði eigi ekki að fá sé dýra lampamagnara þar sem þeir eru svo mismunandi, svop mismunandi sound, karakter og menn sem eru að birja eru venjulega langt frá að vera búnir að móta sitt sound.
Verðið er fín, þannig að ef þér líkar hann ekki ættirðu að geta selt hann aftur :-)
E
Bætt við 14. maí 2008 - 08:52
Margir hér gagngrína Line 6 og þá sérstaklega spider.
Line 6 gerir flottar græjur í bland eins og t.d Vetturnar.
Spider er svona entrylevel ( Svona byrjanda + slatti) magnari. Ekki einhvað til að fara með í höllina en fínir æfingarmagnarar og vel brúklegir.
E