Nú hef ég ákveðið að losa mig við elskuna mína, sem er Rose Morris vox ac30 tbr framleiddur að ég held um 1992, þannig er mál með vexti að þetta er bara ekki mitt hljóð og mig langar að skipta honum fyrir eithvern haus.
Magnarinn er í mjög góðu standi það var farið yfir hann í fyrrasumar og skipt um fattningarnar fyrir lampana. Lamparnir í honum eru nýlegir og hljómar magnarinn eins og gull.
Info: http://www.voxshowroom.com/uk/amp/ac30tbr_korg.html
Myndir: http://entertainment.webshots.com/album/558605301swdjqb
Ég er tilbúinn að skoða allt en er helst að leita að Sunn, Ampeg, Orange eða eldri Marshall mögnurum.
ef eithver hefur áhuga endilega svarið bara hér á huga í pm eða sendið mér bara póst á arnar_h@hotmail.com