Ég er að selja eftirfarandi hluti því ég hef ekki jafnmikil not fyrir þá og ég fyrst hafði ætlað.

Þetta er engar viðvaningsgræjur sem við erum að tala um hérna.

Í fyrsta lagi er ég að selja Soldano X99 midi formagnara. Þetta er toppurinn, gerist ekki betra. Þessi græja hefur verið að fara á í kringum 3200 dollara á ebay. Ég gæti selt þetta fyrir þann pening á ebay en upp á principið langar mig fyrst að athuga hvort það sé ekki hægt að halda græjunni á landinu. Þið getið séð dóma um magnarann á harmony central. Sjaldan séð neina græju jafn lofaða þar.

Ég set á græjuna 200 þúsund en ég er tilbúinn að hlusta á tilboð.


Einnig er ég með Roland RC-50 loop station. Alveg geggjuð græja. Fer á 25 þúsund kall.


Behringer FCB 1010 midi floorboard fer á 10 þúsund.


Ég er tilbúinn að athuga skipti á góðum bassa.

Ég er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu og þið getið svarað mér hér að neðan, sent mér póst á huga eða tölvupóst á jga2@hi.is eftir því hvað ykkur hentar best.

Bætt við 8. maí 2008 - 15:15
Soldano-inn er fyrir BNA kerfið, 110 V semsagt.
“That's funny to me”