ESP Ltd EC-400 til sölu. Um er að ræða klassa grip, see-through vínrauður með EMG aktívum pikkupum (81 í brú, 60 í háls) klárlega bestu pikkuparnir á markaðnum í dag. Grover stillihnappar, tonepro læst brú og Earvana compensated nut, sem gerir það að verkum að hann helst betur í tune-i (sem virkar frábærlega því það er eigunlega erfiðara að afstilla hann heldur en að stilla hann)

Neck-scale er 24.75 ef ég man rétt. Hardcase að andvirði 10þús. króna fylgir með, en ég er reiðubúinn að láta hana fara á 5-6þús.
Einnig fylgja með Dunlop straplock.

Gítarinn kostar nýr u.þ.b 85þús en ég get látið hann fara á sirka 65þús. en eyru mín eru opin fyrir tilboðum.

og já hann er í frábæru ástandi, innan við 4 ára gamall og er búinn að liggja síðustu tvö árin meira og minna í hardcaseinu sínu á góðum stað.

Sími: 8939881

-M

Bætt við 5. maí 2008 - 19:34
Að sjálfsögðu,
<a href="http://s193.photobucket.com/albums/z249/Entrailofferer/?action=view&current=LTDEC400.jpg“ target=”_blank“><img src=”http://i193.photobucket.com/albums/z249/Entrailofferer/LTDEC400.jpg“ border=”0“ alt=”Photobucket"></a>

læt ykkur fá hann ný-strengdan og bónaðan.
lalaaallala