Búinn með 4 og hálfann vetur í tónlistarskóla. Var búinn að spila ca. hálfann vetur þegar ég byrjaði
en já, skalar. Skrifa þá alla í G-dúr, svo færiru þá bara til á hálsinum eftir því hvaða skala þú vilt (veistu ekki annars ca. hvaða nóta er hvar á hálsinum?
Nenni ekki og sé ekki ástæðu til að skrifa 2 eða 3 áttundir strax. Enda læriru langt mest á því að fatta það sjálfur (því að rauninni er það bara sama fingrasetning aftur, bara ofar á hálsinum í framhaldi við fyrstu áttundina)
Náttúrulegur moll, nótnaheiti yfir og fingrasetning undir vísifingur er 1. putti og litlifingur er 4. putti
G,A,Bb,C,D,Eb,F,G
|-----------------|
|-------------3-5-|
|-------3-5-6-----|
|-3-5-6-----------|
--1-3-4-1-3-4-1-3--
Blús skali
G,A#,C,C#,D,F,G
|---------------|
|-----------3-5-|
|-----3-4-5-----|
|-3-6-----------|
--1-4-1-2-3-1-3--
Pentatónískur
G,A,A#,D,E,G
|-------------|
|---------2-5-|
|-----2-5-----|
|-3-5---------|
--1-4-1-3-1-3--
Svo er bara að æfa þetta, helst með taktmæli og passa sig að gera ekki of hratt, bara gera þetta þétt, bæði upp og niður, og fara svo að færa sig afram í takt, færa sig til á hálsinun, prufa að nota opna strengi (ef að þu ert t.d. að spila F-dúr þá lendir þriðja nótan á opnum a-streng)
vona að þetta komi að gagni :)